Glænýtt afþreyingarsetur á Akranesi
Smiðjuloftið
Smiðjuloftið er glænýtt afþreyingarsetur á Akranesi. Hér geturðu skellt þér í klifur, tekið þátt í tónlistaruppákomum eða námskeiðum og haldið upp á barnaafmæli.
Kynntu þér það sem við bjóðum upp á og hafðu endilega samband við okkur ef þú vilt forvitnast nánar eða bóka.
Fréttir af Smiðjuloftinu
-
Skemmtileg fyrsta vika
13 May , 2018 -
Smiðjuloftið fyrir alla fjölskylduna
11 May , 2018 -
Líf og fjör á Smiðjuloftinu
08 May , 2018
Fólkið á Smiðjuloftinu
Eigendur Smiðjuloftsins eru hjónin Valgerður Jónsdóttir og Þórður Sævarsson (Doddy). Valgerður er menntuð söngkona og tónmenntakennari með yfir fimmtán ára reynslu af tónlistarvinnu með börnum og fullorðnum. Þórður er íþrótta og heilsufræðingur Msc. Hann hefur starfað við kennslu og íþróttaþjálfun í fjölda ára.
Þau hjónin hafa unnið saman í tónlistinni frá unglingsaldri, samið ógrynni af tónlist og textum og komið fram víða á Íslandi, í Danmörku og í Bandaríkjunum.
Hafðu samband
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt bóka fyrir hóp eða afmæli hafðu þá samband