Skemmtileg fyrsta vika

Fréttir

Skemmtileg fyrsta vika

Fyrsta vikan á Smiðjuloftinu var alveg glimrandi skemmtileg. Fjögur afmæli með hressum krökkum og ÍA klifrarar komust loksins á nýju veggina. Í dag var svo Fjölskyldutími og mikið um að vera á notalegan hátt 😉
Takk fyrir frábærar móttökur kæru gestir…hlökkum til að sjá ykkur og alla hina á Smiðjuloftinu 🙂

gisli