Líf og fjör á Smiðjuloftinu

Fréttir

Líf og fjör á Smiðjuloftinu

Það var margt um manninn á Smiðjuloftinu í dag og bæði ungir sem aldnir fundu eitthvað við sitt hæfi.
Félagar úr Klifurdeild Bjarkanna í Hafnarfirði mátuðu sig á nýja klifurveggnum ásamt því að færa Smiðjuloftinu veglega gjöf sem fer beint á vegginn.
Á efri hæðinni var sungið og kannski var næsta Eurovision stjarna framtíðarinnar að stíga sín fyrstu skref á sviðinu, hver veit.

gisli